AZAZO Skólinn: Brynja Guðmundsdóttir kynnir á morgunverðarfundi AZAZO skólans

Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri, með kynningu á AZAZO CoreData á morgunverðarfundi AZAZO skólans.


AZAZO skólinn heldur námskeið fyrir fjármáladeildir um nýtingu AZAZO CoreData til að efla ferla tengda rekstri. Farið verður m.a. yfir hvernig hægt er að nýta sniðmát við uppgjörsvinnu, bæði er varðar mánaðaruppgjör og ársuppgjör auk samskipta við ytri aðila, s.s. endurskoðendur og fjármálastofnanir. Námskeiðið er tilvalið fyrir alla sem koma að fjármálum fyrirtækja sem notast við AZAZO CoreData.
Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri og stofnandi AZAZO, mun kenna námskeiðið en hún starfaði áður sem fjármálastjóri stórfyrirtækja bæði íslenskra og alþjóðlegra.
Námskeiðið fer fram hjá AZAZO, Bæjarhrauni 22, 2.h. til hægri. Fimmtudaginn 23.mars kl. 09.00 – 10.30
Skráning hér