Kostir skila til Þjóðskjalasafns 

Rafræn skil til Þjóðskjalasafns bætir samræmi, sparar tíma og eykur öryggi en að auki eru margir fleiri kostir við að vera með rafræn skil til Þjóðskjalasafns.

Öll skjöl, hvort sem þau eru stafræn eða á pappír, eru viðkvæm og geta annað hvort eyðilagst fyrir slysni (eldur, flóð) eða skemmst (vírusar, öryggisárásir).

Í þessari grein (á ensku) geturðu lært um hvernig rafræn til til Þjóðskjalasafns og samstarf við það  getur gert stofnun þína, fyrirtæki eða félag áreiðanlegra og skjöl öruggari.

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vefkökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.