Gagnaherbergi gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að deila upplýsingum með ytri aðilum á einfaldan hátt. Sem dæmi um slíkt má nefna áreiðanleikakannanir, samstarf við endurskoðendur og verktaka,

Með Gagnaherbergi

  • Eru öflugar aðgangsstýringar

  • Er auðvelt að veita ytri aðilum aðgang að gögnum

  • Er öll umræða og samskipti um skjöl á einum stað

  • Er öll breytingasaga og aðgangssaga skráð

  • Eru öll samskipti dulkóðuð


Við viljum heyra frá þér