BoardPerformance

Árangursmat stjórnar

~

Örugg samskipti

Óháð staðsetningu

+

Pappírslaust

Styður við góða stjórnarhætti

BoardPerformance er áhrifarík leið til að mæla árangur stjórna og meta rekstur í þeim tilgangi að bera kennsl á styrkleika og veikleika. Í árangursmati stjórnar er verið að líta til baka yfir liðið starfsár/almanaksár og meta eigin störf ásamt því að meta störf forstjóra og stjórnarformanns. BoardPerformance gerir stjórnum kleift að annast sjálf árangursmat þar sem niðurstöður birtast í gagnvirkri rafrænni skýrslu sem dregur fram þau atriði sem stjórn þarf að fara yfir sérstaklega. BoardPerformance er árangursrík leið til að tryggja stjórnarmönnum að skilja skyldur sínar og nýta góða stjórnarhætti.

 

Fáðu að sjá nánar

Hafðu samband við okkur og við sýnum þér lausnina og veitum þér prufuaðgang.