Consulting

Ráðgjafasvið

Traust

Þekking

Reynsla

Öflugir ráðgjafar

1

Fjölbreyttur hópur

Fjölbreyttur bakgrunnur ráðgjafa.

Reynsla

Mikil reynsla af vinnu með stórum og smáum fyrirtækjum og stofnunum.

Gæði

Unnið samkvæmt viðurkenndri aðferðafræði og stöðlum.

Hjá Gagnavörslunni – CoreData starfa öflugir ráðgjafar með víðtæka menntun og reynslu, meðal annars upplýsinga- og skjalastjórar, tölvunar-, viðskipta- og lögfræðingar ásamt sérfræðingum í verkefnastjórnun, gæðamálum, stjórnarháttum og stefnumótun. Ráðgjafar okkar aðstoða viðskiptavini við að ná fram hagræðingu í rekstri með aukinni yfirsýn, rekjanleika og skilvirkari ferlum.

Ráðgjafar Gagnavörslunnar – CoreData leysa fjölbreytt verkefni:

  • Sérfræðingar í innleiðingu CoreData hugbúnaðarlausna hjá fyrirtækjum og stofnunum
  • Veita ráðgjöf í stjórnun og skipulagningu upplýsinga hjá fyrirtækjum
  • Veita ráðgjöf í verkefnastjórnun sem byggir á viðurkenndum þekkingargrunni og aðferðarfræði
  • Aðstoða við uppbyggingu og innleiðingu gæðakerfa, ferlagreiningar og greiningu á virðis- keðjum í anda straumlínustjórnunar (LEAN)
  • Eru sérhæfðir í mótun upplýsingastefnu fyrirtækja
  • Fjölbreytt óra fyrirlestra og námskeiða, þar á meðal sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki Taka að sér að vera verkefna- og skjalastjórar fyrir fyrirtæki
  • Ráðgjöf í utanumhaldi stjórnarfunda og öðru er tengist góðum stjórnarháttum