CoreData

Upplýsinga- og verkefnastjórnunarkerfi

Aðgengileiki

U

Öflug leit

~

Öryggi

Notendavænt og öruggt vinnuumhverfi

j

Verkefni

Yfirsýn yfir öll verkefni, verkliði og stöður.

i

Skjöl

Öll skjöl á einum stað og allt er leitarbært.

w

Samskipti

Öll samskipti innan kerfis og í tölvupóstum.

Fundir

Allt um fundina og eftirfylgni þeirra.

CoreData er öflugt vinnuumhverfi fyrir starfsmenn fyrirtækja og stofnana. Starfsmenn fá yfirsýn á verkefnin og stýringu þeirra. Stjórnendur fá heildaryfirsýn á þeirri starfsemi sem þeir bera ábyrgð á. CoreData er veflausn þar sem öll samskipti eru dulkóðuð. Hægt er að skoða og vinna með gögnin í spjaldtölvum og snjallsímum.

Kostir CoreData:

  • Leysir sameiginleg drif af hólmi og vandmálum þeim tengdum.
  • Vistar breytingasögu skjala og verkefna.
  • Vistar allar upplýsingar um viðskiptavini, samskipti og skjöl (CRM).
  • Heldur utan um fundi starfshópa og nefnda.
  • Vinnur með ytri aðilum að verkefnum á öruggu sameiginlegu samskipta- og vistunarsvæði, s.s. ráðgjöfum, endurskoðendum og fjármálafyrirtækjum.
  • Einföld stofnun verkbeiðna þar sem fram kemur hver á að vinna þær og hvenær vinnslu þeirra á að ljúka.

Sérsniðin ráðgjöf

Þjónustusvið Gagnavörslunnar aðstoðar viðskiptavini við að straumlínulaga starfsemi sína, innleiða nýjan hugbúnað og sérlausnir.

Innleiðing

Ráðgjafar AZAZO vinna náið með viðskiptavinum við innleiðingu á nýjum kerfum.

}

Verkefnastjórnun

Ráðgjafasviðið getur tekið að sér að verkefnastýra verkefnum innan fyrirtækja.

w

Kennsla og þjálfun

Kennsla á hugbúnaði og verkferlum auk námskeiðahalds í verkefnastjórnun og LEAN.

Sérlausnir

Samningasýn

Allir samningar og gildistímar þeirra á einum stað.

Gæðakerfi

Notendavænt gæðakerfi sem heldur utan um gæðahandbók úttektir og ábendingar.

Dagatalasýn

Myndræn birting á tímasetningum allra verkefna fyrirtækisins.

Verkefnastofn

Góð yfirsýn verkefnastjóra og yfirmanna yfir verkefni og undirverkefni.