Quality

Gæðastjórnun

Aðgengileiki

U

Öflug leit

Rekjanleiki

Rekjanleiki og yfirsýn

j

Samþykktar- og útgáfuferli

Rafrænt samþykktarferli gæða­skjala og útgáfa í gæðahandbók.

i

Ábendingar

Skráning ábendinga og atvika
og úrvinnsla þeirra.

Z

Innri úttektir

Öflug leit í öllum fundargögnum. Gott yfirlit yfir framgang og ábyrgðaraðila.

Gæðastjórnun er hluti af heildstæðu upplýsinga- og verkefnastjórnunarkerfi CoreData. Gæðastjórnun með CoreData gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að halda utan um gæðaskjöl, verkferla, ábendingar og úttektir á einum stað.

Gæðastjórnun með CoreData

 • Kerfi sem uppfyllir kröfur um alþjóðlega staðla svo sem ISO og HACCP
 • Nákvæm skráning gæðaskjala
 • Útgáfustjórnun og samþykktarferli eru rekjanleg
 • Einföld uppsetning og skipulag gæðahandbóka, starfsmanna- og öryggishandbóka
 • Auðvelt að setja upp rafræna ferla sem henta starfseminni
 • Móttaka ábendinga og frávika ásamt úrvinnslu og úrbótum
 • Einföld skipulagning úttekta með viðeigandi gátlistum, framkvæmd og úrvinnslu
 • Þekking, hæfni og þjálfun starfsmanna skráð á einum stað
 • Einföld leit og auðvelt að skoða gögn frá ýmsum sjónarhornum
 • Öflugar aðgangsstýringar
 • Öryggi gagna í fyrirrúmi, öll samskipti dulkóðuð