Sign

Rafrænar undirskriftir

Rekjanleiki

~

Trygg og örugg viðskipti

Óháð staðsetningu

Auðvelda viðskipti

Sign er rafræn undirskriftarlausn til þess að senda skjöl eða samninga til undirritunar til viðeigandi aðila. Lausnin getur staðið ein og sér eða tengst við heimasíðu fyrirtækis í gegnum API þjónustu.  Mismunandi undirskriftaleiðir eru í boði eftir því sem hentar hverjum og einum.

PKI – rafræn skilríki

Undirskrift sem er staðfest með rafrænu skilríkjum. Dæmi um slík skilríki er lausn Auðkennis hér á Íslandi.

Z

OTP – one time password

Undirskrift sem er staðfest með SMS staðfestingarkóða. Þægileg lausn sem er opin fyrir flesta og hentar m.a. vel á milli landa.

k

Graphical

Grafísk undirritun beint á snertiskjá og án staðfestingar á SMS eða PKI. Þetta viðmót þekkja flestir og er líkast hefðbundinni undirskrift.

Hafðu samband

Skráðu netfangið þitt og við höfum samband við fyrsta tækifæri.