Við hönnum hugbúnað

af ástríðu

Áreiðanleiki

~

Öryggi

Ánægðir viðskiptavinir

Um Gagnavörsluna

Gagnavarslan er íslenskt hugbúnaðar- og þekkingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í stjórnun og varðveislu upplýsinga og gagna. Fyrirtækið hefur þróað upplýsinga- og verkefnastjórnunarkerfið CoreData sem er notað af mörgum af stærstu fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi. Gagnavarslan býður einnig upp á sjálfstæðar lausnir eins og Sign, rafrænar undirskriftir og BoardMeetings, sérstaka vefgátt fyrir starfsemi stjórna fyrirtækja auk annara sértækra lausna. Ráðgjafasvið aðstoðar við hugbúnaðarinnleiðingu og veitir ráðgjöf við hagræðingu og skilvirkni í rekstri. Vörslusetur fyrirtækisins, sérhæfir sig í meðhöndlun og varðveislu gagna í sérhæfðu 4.500 m2 húsnæði á Ásbrú í Reykjanesbæ.