Umsóknarkerfið styttir tíma og minnkar fyrirhöfn viðskiptavina þinna.

Umsóknarkerfið er lausn sem býr til heildstætt rafrænt ferli - allt frá umsókn að undirritun. Kerfið er gert aðgengilegt frá heimasíðunni þinni, þannig nálgast þínir viðskiptavinir rafrænar umsóknir. Umsóknarkerfið tekur við gögnum frá viðskiptavinum og þegar viðskiptavinur kýs þá sendir hann umsóknina áfram. Umsóknina er hægt að rafrænt undirrita eða senda óundirritaða áfram inn í upplýsinga- og verkefnastjórnunarlausnina.

Þegar viðskiptavinur sendir inn umsókn þá verður sjálfkrafa til verkefni með réttum ábyrgðaraðilum og verkhlutum.

Með Umsóknarkerfinu:

  • Tekur öruggt á móti upplýsingum þinna viðskiptavini. Engir fleiri tölvupóstar með trúnaðargögnum

  • Umsóknarkerfið er mjög sveigjanlegt, við setjum upp fyrir þig þær umsóknir sem þú vilt

  • Verður mjög sýnilegt hvaða umsóknir eru að berast þér og staðan á þeim

  • Umsóknarkerfið tekur við umsóknunum og sendir síðan áfram til upplýsinga- og verkefnastjórnunarlausnarinnar

  • Öflugar aðgangsstýringar tryggja að trúnaðargögn séu einungis aðgengileg þeim sem aðgang að þeim hafa

  • Rekjanleiki á öllum aðgerðum


Við viljum heyra frá þér