CoreData er öflug upplýsinga- og verkefnastjórnunarlausn fyrir fyrirtæki og stofnanir. Stjórnendur fá heildaryfirsýn á þeim verkefnum sem þeir bera ábyrgð á. Starfsmenn vinna í þægilegu umhverfi sem styður þá við dagleg störf.

Öll skjöl eru á einum stað og þægileg leit finnur það sem þú leitar að. Allir fundir og efni þeirra eru geymdir í lausninni og eftirfylgni með þeim er afar einföld.

CoreData er veflausn þar sem öll samskipti eru dulkóðuð. Hægt er að skoða og vinna með gögnin í tölvum, spjaldtölvum og snjallsímum.

Með CoreData

  • Þá getur þú séð á örskotsstundu yfirlit yfir stöðu verkefna hjá viðskiptavini þínum

  • Leysir þú sameiginleg drif af hólmi og vandmálum þeim tengdum

  • Heldur þú utan um fundi starfshópa og nefnda

  • Er vinna í verkefnum með ytri aðilum gerð einfaldari og á öruggari máta

  • Er einfalt að stofna verkefni þar sem fram kemur hver á að vinna það og hvenær vinnslu þess á að ljúka

  • Veist þú alltaf stöðu verkefna og finnur samskipti og skjöl því tengt

  • Er einfalt að staðla skjöl og verkefni og spara með því tíma og fyrirhöfn

  • Tryggir breytingasögu skjala og verkefna


Við viljum heyra frá þér