About us
- CoreData er ISO/IEC 27001 vottað fyrirtæki.
 - CoreData er málaskrár- og skjalakerfi sem var þróað af CoreData Solutions ehf. og er notað af mörgum af stærstu fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi.
 - CoreData uppfyllir kröfur Þjóðskjalasafns Íslands um rafræn skil.
 - Fókusinn við Coredata lausnina er að nýta sérfræðiþekkinguna sem hefur skapast innan fyrirtækisins við verkefnastjórnun, gæðamál og stefnumótun
 - Wise keypti CoreData Solutions ehf. í lok árs 2021.
 - Hjá Wise starfar samhentur hópur öflugra sérfræðinga með áralanga reynslu.
 - Fyrirtækið leggur sérstaka áherslu á ráðgjöf, hugbúnaðargerð og innleiðingu hugbúnaðar ásamt öflugri og persónulegri þjónustu.