Öflug upplýsingastjórnun

 

CoreData býður upp á hugbúnaðarlausnir sem styðja við rafræna upplýsingastjórnun hjá þínu félagi. Boðið er upp á fjórar lausnir; upplýsinga og verkefnastjórnun, umsóknarkerfi, stjórnarvefgátt og gagnaherbergi.

Allar lausnirnar eru þróaðar með einfaldleika í huga fyrir notendur. Lausnirnar eru veflægar og hjálpa þínu félagi að straumlínulaga reksturinn hvort sem er í meðferð rafrænna gagna eða umsýslu fundagagna sem deila þarf með starfsfólki eða ytri aðilum.    

CoreData annast allan rekstur og uppfærslur á lausnunum.

 
 
coredata.png

Upplýsinga- og verkefnastjórnun

Aðgengileg og notendavæn lausn sem heldur utan um öll verkefni og skjöl sem félagið þitt er að vinna með.

Lausnina er einfalt að innleiða og hún byrjar strax að einfalda þér lífið.

Nánari upplýsingar

 
portal2.jpg

Umsóknarvefur

Þessi lausn hjálpar þér að gera þau ferli örugg og skilvirk þar sem verið er að taka á móti umsóknum eða upplýsingum frá viðskiptavinum.

Á heimasíðunni þinni er gerður hlekkur á umsóknarvef þar sem viðskiptavinir þínir skrá sig inn með rafrænni innskráningu. Á umsóknarvefnum eru umsóknir sem verða að verkefnum inn í verkefnastjórnunarlausninni.

Nánari upplýsingar

 
boardmeeting2.jpg

Stjórnarvefgátt

Stjórnarvefgáttin auðveldar samskipti stjórnarmanna, gerir fundi markvissari og tryggir eftirfylgni þeirra

Nánari upplýsingar

 
dataroom2.jpg

Gagnaherbergi

Gagnaherbergið gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að deila upplýsingum með ytri aðilum á einfaldan og öruggan máta.

Nánari upplýsingar

 
samningar.jpg

Samningakerfi

Samningakerfi auðveldar utanumhald og yfirsýn samninga fyrir fyrirtæki og stofnanir. Allt frá vinnslu samninga til undirritunar, hvort sem það er með undirskrift eða rafrænni undirritun. Þannig þú hefur heildaryfirsýn allra samninga á einum stað.

Nánari upplýsingar

 

Við viljum heyra frá þér