Allt í einni öruggri lausn

Pappírslaus viðskipti eru framtíðin!

Viltu halda utan um skjöl og verkefni á skilvirkan, skipulagðan og öruggan máta? Þá ættir þú að kynna þér CoreData.

 

Vissir þú að...

50%

Sérfræðingar eyða 5-15% af tíma sínum við að lesa upplýsingar en eyða 50% af tímanum við að leita að réttum upplýsingum.

50%

Starfsmenn eyða að meðaltali 50% af tíma sínum í að undirbúa og útbúa skjöl.

45%

Forsvarsmenn 45% fyrirtækja segja að það taki að meðaltali um viku að fá samninga undirritaða.

92%

Í 92% tilfella vinnur fólk saman í skjölum með því að senda þau á milli sín með tölvupósti.

CoreData er stafrænt samvinnusvæði sem sameinar á hagkvæman hátt skjala- og verkefnastjórnun

Tryggðu…

 • að gögn týnist ekki eða séu send á ranga aðila
 • pappírslaus og örugg viðskipti
 • að rétt og endanleg skjöl og samningar séu varðveitt á öruggan máta
 • meiri framleiðni með góðri skjalastjórnun
 • aðgangsstýringar að gögnum
 • tímastjórnun verkefna
 • stafræna vegferð - betri og skilvirkari rekstur
 • að unnið sé í samræmi við staðla og reglugerðir
 • rafræna skjalavörslu og örugg skil til Þjóðskjalasafns
 • að viðkvæmar upplýsingar og skjöl liggi ekki á glámbekk

 

 

 

 

Öryggið skiptir öllu máli

Með notkun CoreData getur þú unnið í stafrænu vinnusvæði þar sem upplýsingar eru öruggari fyrir óviðeigandi aðgangi, gagnaleka og ógnum af netinu.

 • Öruggur aðgangur (HTTPS, SSL)
 • Afritunartaka
 • Endurheimt gagna
 • Viðlagaáætlanir
 • Rafræn auðkenning og innskráning
 • Active directory, SSO samþætting og fjölþátta auðkenning (MFA)

 

 

 

 

 

CoreData

 • Er einföld og notendavæn lausn til skjala- og verkefnastjórnunar
 • Er lausnin til að geyma rafræn skjöl fyrir stafræna vegferð
 • Minnkar pappírsnotkun
 • Leysir sameiginleg drif af hólmi og áskoranir tengdar þeim
 • Tryggir öryggi skjala og verndar viðkvæm skjöl
 • Auðveldar samvinnu með öruggu og sameiginlegu samskipta- og vistunarsvæði sem unnt er að deila með samstarfsaðilum utan fyrirtækisins
 • Kemur skipulagi á skjölin og dregur úr illa nýttum tíma og fjármunum við leit að gögnum
 • Hjálpar til við að fylgja lögum um Persónuvernd
 • Vistar breytingasögu verkefna og skjala
 • Vistar allar upplýsingar um viðskiptavini, samskipti og skjöl
 • Heldur utan um fundi stjórna, starfshópa og nefnda
 • Vistar alla tölvupósta beint inn í verkefni sem samskiptin tilheyra með einföldum hætti

 

 

Tölum saman!

Við erum við símann núna og erum ávallt tilbúin til að sýna þér hvað við höfum fram að færa og ræða við þig.

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.