Menntastofnanir

Skólar, háskólar og aðrar menntastofnanir vinna mikið með skjöl, ferla og umsóknir sem getur krafist mikillar pappírsnotkunar.

Með CoreData er unnt að varðveita rafræn skjöl fyrir menntageirann og draga þannig úr kostnaði við geymslu pappírs og á sama tíma auka hagræðingu í umsókna- og skráningarferlum með rafrænu vinnulagi.

Byggðu upp umhverfisvæna framtíð

  • Búðu til miðlægan stað fyrir allar skrár, sama á hvaða formi þær eru
  • Geymdu skrár og viðkvæmar nemendaupplýsingar með öruggum hætti
  • Tryggðu auðvelt og öruggt aðgengi að umsóknum, prófskírteinum og vottorðum
  • Stígðu skrefin í átt að stafrænni skrifstofu og pappírslausri framtíð
  • Ytri notendur svo sem samstarfsaðilar auðkenna sig með rafrænum skilríkjum og hafa aðgengi að réttum gögnum og skjölum
  • Varðveittu skráningu skjala í samræmi við reglugerðir
  • Stjórn skólans getur á einfaldan máta komist í gögn með stjórnarvefgátt
  • Sendu skjöl í stafrænt pósthólf á Ísland.is
  • Með CoreData er hægt að tryggja rafræna skjalavörslu og örugg skil til Þjóðskjalasafns og Héraðsskjalasafns
  • CoreData er ISO/IEC 27001 vottað fyrirtæki

Óskaðu eftir kynningu eða skoðaðu lausnir okkar

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.