Stafrænt pósthólf

Einstaklingar og lögaðilar eiga sitt stafræna pósthólf á Ísland.is 

Þar eru birtar sértækar, persónulegar upplýsingar og skilaboð frá hinu opinbera til einstaklinga og fyrirtækja.

Félög og fyrirtæki sem heyra undir hið opinbera og eru í viðskiptum við CoreData geta sent skjöl til aðila í stafrænt pósthólf úr CoreData kerfinu.

Birting í stafrænu pósthólfi sparar sporin og umstang við útsendingu bréfa

Kostir birtingar í stafrænu pósthólfi:

  • Hægt að sjá hvenær skjalið var skoðað
  • Umhverfisvænt
  • Minni umsýsla við útsendingar bréfa
  • Öryggi
  • Enginn kostnaður við útsendingar á pappír
  • Rekjanleiki

Tölum saman!

Við erum við símann núna og erum ávallt tilbúin til að sýna þér hvað við höfum fram að færa og ræða við þig.

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.