Umsóknarkerfi

Umsóknarkerfi CoreData styður heildstætt rafrænt ferli - allt frá umsókn að undirritun. Umsóknarkerfið styttir tíma og minnkar fyrirhöfn viðskiptavina.

Einfalt í notkun og minnkar alla fyrirhöfn

Hvernig virkar umsóknarkerfið?

  • Kerfið er gert aðgengilegt frá vefsíðu fyrirtækis/stofnunar og umsækjendur auðkenna sig með rafrænum skilríkjum
  • Þegar umsækjandi sendir inn umsókn þá verður sjálfkrafa til verkefni í kerfinu með réttum ábyrgðaraðilum, verkliðum og skjalasniðmátum
  • Rafrænar umsóknir eru aðgengilegar á einum stað
  • Umsóknir eru undirritaðar með rafrænum hætti þar sem þess er krafist
  • Minna álag í móttöku hjá fyrirtækjum/stofnunum
  • Minnkar kolefnisspor með pappírslausum viðskiptum. Ferðalög til og frá fyrirtækjum/stofnunum vegna skila í umsóknarferlinu heyra sögunni til
  • Umsóknarkerfið tryggir örygga miðlun og varðveislu réttra gagna

Tölum saman!

Við erum við símann núna og erum ávallt tilbúin til að sýna þér hvað við höfum fram að færa og ræða við þig.

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.