Rafræn skil til Þjóðskjalasafns Íslands

Opinberum stofnunum og öðrum afhendingarskyldum aðilum ber skylda að skila gögnum sínum til Þjóðskjalasafns Íslands og/eða Héraðsskjalasafna til varðveislu.
Hingað til hefur þetta farið mikið fram með pappírsvörslu en með breyttri tækni hafa rafræn skil stóraukist og munu aukast enn frekar í framtíðinni. 

Rafræn skil eru eitt af því mikilvæga í nútíma skjalavörslu og styður við pappírslausa framtíð

CoreData lausnin hentar fullkomlega fyrir ríki og sveitarfélög sem og önnur félög og fyrirtæki sem þurfa að hafa upplýsingar og skjalavörslu í rafrænu umhverfi.
Fjölmargar stofnanir og fyrirtæki hafa skilað til Þjóðskjalasafns úr CoreData og mikil reynsla og þekking er á ferlinu og kröfum Þjóðskjalasafns hjá Wise.

Tölum saman!

Við erum við símann núna og erum ávallt tilbúin til að sýna þér hvað við höfum fram að færa og ræða við þig.

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.