Rafrænar undirritanir

Í stað þess að eltast við að fá undirskriftir hjá viðeigandi aðilum eru skjöl send á milli í CoreData á öruggan hátt, þau rafrænt undirrituð og varðveitt á réttum stað undir réttu verkefni.

Rafrænar undirritanir geta hraðað ferlum og bætt notendaupplifun

Kostir rafrænna undirritana og CoreData

  • Rafrænar undirritanir gera starfsfólki og viðskiptavinum kleift að undirrita skjöl eða samninga rafrænt hvar sem þeir eru staddir
  • Rafrænar undirritanir flýta fyrir samningagerð
  • CoreData varðveitir skjölin á öruggan máta á réttum stað
  • Rafrænar undirritanir stuðla að pappírslausum viðskiptum
  • Í CoreData er góð yfirsýn yfir rafrænt undirritaða samninga og samninga í undirritunarferli

Tölum saman!

Við erum við símann núna og erum ávallt tilbúin til að sýna þér hvað við höfum fram að færa og ræða við þig.

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.