Framleiðslufyrirtæki

Hvort sem um lítil eða stór framleiðslufyrirtæki er að ræða þá er alltaf rými til að bæta framleiðni.

Með CoreData kemur þú á skilvirkari leið til að tryggja samskipti og aðgengi gagna og upplýsinga við birgja. Samskiptin verða einfaldari og öruggari. Á auðveldan máta er hægt að veita aðgang að skjölum, pöntunum, tilboðum og reikningum, skrifa undir samninga og varðveita rétt skjöl.

Bættu framleiðsluna og framleiðnina með CoreData

  • Auðveldaðu framleiðsluferlið frá byrjun til enda
  • Pantaðu hvaðan sem er með stafrænni skrifstofu og tryggðu að réttu gögnin séu varðveitt á réttum stað
  • Taktu skrefin í átt að stafrænni skrifstofu og pappírslausum viðskiptum
  • Flýttu fyrir undirritun samninga með rafrænum hætti
  • Kenndu starfsfólki að leita að gögnum og upplýsingum með lítilli fyrirhöfn
  • Samstarfsaðilar hafa aðgang að réttum skjölum og auðkenna sig með rafrænum skilríkjum
  • Skráðu allar upplýsingar á einn stað – Frá pöntun til endurgjafar neytenda
  • CoreData er ISO/IEC 27001 vottað fyrirtæki

Óskaðu eftir kynningu eða skoðaðu lausnir okkar

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.