Samþættingar við CoreData

Viðbótar forrit sem fylgja CoreData eru Outlook viðbót og sýndardrif (diskur).

Tilbúnar samþættingar og lausnir eru umsóknarkerfi og rafræn skil til Þjóðskjalasafns/Héraðsskjalasafna. Eins er búið að samþætta við lausnir eins og Dokobit fyrir rafrænar undirritanir og rafrænar auðkenningar. Samþætting við SignetTransfer fyrir miðlun skjala er einnig til.

Það er einfalt að samþætta CoreData við önnur kerfi með því að forrita á móti API (forritaskil). Þannig geta gögn flætt auðveldlega á milli kerfa með sjálfvirkum hætti.

 

Með viðbótum og samþættingum sem fylgja CoreData er hægt að:

Tölum saman!

Við erum við símann núna og erum ávallt tilbúin til að sýna þér hvað við höfum fram að færa og ræða við þig.

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.