Gæðakerfi

Utanumhald gæðaskjala og útgáfuferli þeirra er mikilvægt þegar sýna þarf fram á samþykki og útgáfustýringu.
Gæðakerfisvirkni er hluti af þeim möguleikum sem CoreData býður upp á.
Notendavænn aðgangur er að gæðaskjölum fyrir starfsmenn og aðra sem þurfa aðgang.
Yfirsýn höfunda, samþykkjenda eða útgáfuaðila að skjölunum er mjög góð og vinna með gæðaskjölin auðveld. 

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.