Gagnaherbergi

Gagnaherbergi CoreData auðveldar dreifingu upplýsinga og gerir fyrirtækjum/stofnunum kleift að deila upplýsingum með ytri aðilum á einfaldan og jafnframt öruggan máta.

Þar geta öll samskipti með skjöl farið fram á einum stað. Þannig er hægt að tryggja öryggi og að unnið sé með rétt skjöl.

Gagnaherbergi CoreData tryggir rekjanleika þannig að öll snerting og skoðun gagna og skjala er skráð

Gagnaherbergi geta hentað vel þegar unnið er með:

  • Birgjum
  • Endurskoðendum
  • Lögfræðingum
  • Persónuleg gögn eins og læknaskýrslur
  • Verktökum
  • Trúnaðargögn

Tölum saman!

Við erum við símann núna og erum ávallt tilbúin til að sýna þér hvað við höfum fram að færa og ræða við þig.

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.