Heilbrigðisstofnanir

Heilbrigðisstarfsmenn eru oft á tíðum á þönum á milli staða eða deilda og því er stafræn skrifstofa afar mikilvæg fyrir þá. Öruggt flæði skjala og upplýsinga skiptir höfuðmáli þegar um heilbrigðisstofnanir er að ræða hvort sem það eru sjúkrahús, heilsugæslustöðvar og umönnunarheimili.  

Viðkvæm gögn eru geymd með skilvirkum og öruggum hætti í CoreData og tryggir það líka árangursríka eftirfylgni verkefna.

Tryggðu öryggi persónuverndargagna og upplýsinga

  • Hafðu umsjón með öllum sjúkraskrám, tryggingum og reikningum á einum stað
  • Notaðu fullkomna leitarvél og finndu skjölin sem þig vantar á augabragði
  • Tryggðu pappírslaus samskipti og þar með öryggi viðkvæmra upplýsinga
  • Tryggðu að reksturinn standist lög um persónuvernd
  • Skipuleggðu skjölin á hentugan máta
  • Tryggðu að hægt sé að nálgast upplýsingar á auðveldan og öruggan máta, hvar og hvenær sem er með rafrænni innritun
  • Geymdu viðkvæm gögn sem og fjárhagsleg gögn og deildu þeim með öruggum hætti t.a.m. með innri og ytri endurskoðendum
  • Heilbrigðisstofnanir eru stundum hluti af ríkisstofnunum og sveitarfélögum og lúta þar af leiðum lögum um opinbera stjórnsýslu sem CoreData þjónustar
  • CoreData er ISO/IEC 27001 vottað fyrirtæki

Óskaðu eftir kynningu eða skoðaðu lausnir okkar

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.