CoreData fagnar 5 ára afmæli og styður gott málefni

Í nóvember fagnaði CoreData Solutions 5 ára afmæli sínu og á sama tíma fögnuðum við 13 ára rekstrarafmæli CoreData hugbúnaðarlausnarinnar.

Af þessu tilefni viljum við, nú sem undanfarin ár, styðja gott málefni með framlagi til góðgerðarsamtaka.

Í ár munum við styðja við SOS-barnaþorpin og einnig er CoreData nú eitt af velgjörðafyrirtækjum SOS á Íslandi.

 

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.