2023.1 - CoreData útgáfulýsing

Útgáfunúmerum verður nú breytt frá og með þessari útgáfu, þ.e. í stað þess að telja áfram úr 2.60 í 2.61 munum við hafa númerin á útgáfum CoreData sem ártal þegar útgáfan er gefin út og síðan hlaupandi númer innan ársins. Þannig ætti númerið að gefa betri upplýsingar um hversu ný útgáfa er hverju sinni.

Markmið okkar er að gefa út nýjar útgáfur 3-4 sinnum á ári.

Viðskiptavinir fengu tölvupóst í lok síðustu viku með upplýsingum um fyrirhugaða uppfærslu.

Hér má fá nánari upplýsingar um útgáfu 2023.1

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.