CoreData útgáfulýsing - útgáfa 2.57

Eins og fram hefur komið áður er undirstaða CoreData okkur hugleikin og tókum við áhlaup í sumar til að klára að fullu uppfærslu yfir í Python 3 sem partur af því að tryggja öryggi og rekstrarsamfellu lausnarinnar.

Þessi CoreData útgáfa er því nokkuð miðuð að öryggis-, rekstrarsamfellu og stöðuleika sem viljum tryggja í lausninni.

Hér má finna þau atriði sem koma með úgáfu 2.57 á næstu dögum.

 

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.