Kostir þess að fylgja kröfum Þjóðskjalasafns

Að fylgja kröfum Þjóðskjalasafns getur sparað tíma og aukið öryggi ásamt því að bæta samræmi.

Öll skjöl (pappírs og rafræn) eru viðkvæm og þeim getur verið eytt fyrir mistök (eldur, vatnstjón) eða þau skemmd (vírusar, netárásir).

Í þessari grein (á ensku) drögum við saman hvernig kröfur, leiðbeiningar og reglur Þjóðskjalasafns geta nýst þér og þínu fyrirtæki eða stofnun.

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.