Kynnum nýjan viðskiptavin! – Kría, Sprota- og nýsköpunarsjóður

Við getum með stolti sagt að við erum komin með nýjan viðskiptavin í raðir okkar: Kría – Sprota- og nýsköpunarsjóð. Kría er sjálfstæður sjóður í eigu íslenska ríkisins sem er tileinkaður fjárfestingum í sérhæfðum fjárfestingasjóðum. 

Vísisjóðir eru þekktir sem „venture capital funds“ á ensku og sérhæfa sig í fjárfestingum í áhættusömum en jafnframt spennandi sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum. Markmið Kríu er að styðja við vöxt slíkra sjóða á Íslandi og efla þannig fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja á Íslandi.

CoreData er stolt af því að styðja við eflingu virks fjármögnunarumhverfis fyrir sprota- og nýsköpunarfyrirtæki á Íslandi.

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.