Netföng breytast úr @coredata.is í @wise.is

Eftirfarandi póstur var sendur til viðskiptavina CoreData 9. október sl.

Góðan dag,

vildum upplýsa um næstu skref í sameiningu CoreData og Wise en netföng munu nú breytast úr @coredata.is í @wise.is.

Sjá nýju netföngin okkar hér.

Netfangið coredata@coredata.is verður coredata@wise.is.  
Netfangið verður uppfært í CoreData (neðst hægra megin á síðunni) í næstu útgáfu, 2023.2, sem gefin verður út núna síðar í október.

Póstar á CoreData netföngin verða fyrst um sinn áframsendir á Wise netföngin svo allir póstar eiga að skila sér.

Ef einhverjar spurningar vakna þá endilega ekki hika við að hafa samband :)

Bestu kveðjur,
Kristíanna

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.