Skýringarmynd CoreData

 

CoreData er stafrænt vinnusvæði sem miðstýrir og verndar viðskiptagögn þín og starfsemi í gegnum eina lausn. 

 

Skýringarmyndin að neðan sýnir hvernig CoreData samanstendur af frábærum tæknilegum og þjónustumiðuðum eiginleikum. Skýringarmyndin er miðuð að upplýsingatæknistjórum og öðrum tæknilegum fagaðilum til að skýra betur út hvernig CoreData virkar. 

Athugið skýringarmyndin er á ensku. 

 

 

Ef þú hefur áhuga að fá frekari kynningu á vöru okkar og lausnum eða ert með einhverjar spurningar þá ekki hika við að hafa samband við okkur með því að senda tölvupóst á coredata@coredata.is

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.