Stjórnun samninga í CoreData

CoreData er stafrænt samvinnusvæði fyrir skjalageymslu og skjalastjórnun. Einn mikilvægur eiginleiki sem þú færð með innleiðingu á CoreData er möguleiki á samningastjórnun sem getur auðveldað allt samningaferlið. Þar með talið er gerð og endurskoðun samninga, samþykki og rafrænar undirskriftir auk geymslu, umsjónar og endurnýjunar samninga.

Skoðaðu nýja sölubæklinginn okkar (á ensku) um hvernig CoreData getur hjálpað þér að hafa stjórn á öllu verkflæðinu við samningagerð og hafa alla samninga aðgengilega á öruggan, pappírslausan og skipulagðan máta.

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú vilt fá kynningu á því hvernig þú getur stjórnað samningaferlinu eða ef þú vilt fá frekari upplýsingar. Þú getur sent okkur beiðni um kynningu hér.

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.